top of page

- Um Okkur -

Við erum tveir hressir barþjónar sem hafa unnið á Sólon, Kringlukránni og Götubarnum.

Við viljum sjá til þess að allir gestir sem vilja drykk séu ánægðir og geri veisluna þína umtalaða og eftirsóknarverða.

Viðurkennd Sérþekking í Barþjónustu

mynd_edited.png
unnamed.jpg
IMG_1649.JPG
IMG_1647.JPG
IMG_1646.JPG
image.png

EBS

4 Week International Bartender Course

2 Day Mixology

2 Day Mixology

Barista Course

EBS

EBS

WFA

- Þjónustan Okkar -

417432203_122133240980057941_2404796214969779192_n.jpg

2 tímar, 20.000kr

 Barþjónn kemur og blandar.
-
2-4 mismunandi gerðir af kokteilum.

Pakki 1

417432203_122133240980057941_2404796214969779192_n.jpg

2 tímar, 50.000kr*

 Barþjónn kemur með glös, klaka og blandar.

-

3-5 mismunandi gerðir af kokteilum.

Pakki 2

417432203_122133240980057941_2404796214969779192_n.jpg

2 tímar, 80.000kr*

 Barþjónn kemur með allt sem þarf, glös, klaka og blandar

-

3-5 mismunandi gerðir af kokteilum.

Pakki 3

*Verð á pakka 2 & 3 er breytilegt eftir fjölda gesta og kokteila.

- TILBOÐ -

Leiga á glösum og áhöldum
-
Við bjóðum upp á sérsniðin tilboð fyrir leigu á glösum, könnum og barborðum.

unsplash-image-DOBIZ_sqgXM.jpg

Pakki 4

Velja Þjónustu

Hafa Samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar, geturðu haft samband við okkur í síma          844 0171.

Þú getur einnig sent okkur tölvupóst á zesty@zesty.is eða fyllt út formið hér að neðan:

451486272_122154335804057941_1477160032032844000_n.jpg

Þú nýtur kvöldsins,
Við sjáum um drykkina!

Fagleg barþjónusta fyrir Veislur, Afmæli og Brúðkaup

bottom of page